Kishore Kumar Hits

Stuðmenn - Í stórum hring móti sól lyrics

Artist: Stuðmenn

album: Tívolí (Sérútgáfa)


Undur og stórmerki
Í fjaðrasófum grænum
Við sitjum á sama stað
En erum samt að ferðast
Við eigum okkur draum um það að geta ekið endalaust
Þeysum á vélfákum
Sem heita skrýtnum nöfnum
Og láta sem ekkert sé
Þó einhver sé í vegi
Við eigum okkur draum um það að geta riðið hömlulaust
Bifreiðar, gljáandi
Þær streyma í löngum bunum
Um farvegi borganna
Mér finnst ég vera að drukkna
Við eigum okkur draum um það að geta lifað endalaust

Поcмотреть все песни артиста

Other albums by the artist

Similar artists