Kishore Kumar Hits

Björgvin Halldórsson - Kæri vinur lyrics

Artist: Björgvin Halldórsson

album: Þig dreymir kannski engil: Ballöður Björgvins


Hver er vinur í raun, já hvað þurfum við til, segðu mér það.
Sumir syrgja á laun, af og til - getur gerst – ef kannski er eitthvað að.
Ef þú vilt ger'eitthvað gott
Þarft bar'að vera hér og sýna vinarvott.
Með þér vinur, landi ég næ
Og ég veit, já ég veit,
það þarf bar' að rétta út hjálparhönd.
Frá þér, vinur, styrkinn ég fæ,
Og ég veit, já ég veit
þína hjálp og ég landi næ.
Stundum stend ég í stað, eins og engin sé leið, öll lokuð sund
Tefl'á tæpasta vað, þá minn vinur í neyð, ert hér á ögurstund.
Þú ert mín skjöldur og hlíf
ég met vil þá vináttu og þakka allt mitt líf.
Með þér vinur, landi ég næ
Og ég veit, já ég veit,
það þarf bar' að rétta út hjálparhönd.
Frá þér, vinur, styrkinn ég fæ,
Og ég veit, já ég veit
þína hjálp og ég landi næ.
Við viljum eig' einhvern að
Einhvern sem getur traustið framkallað.
Kæri vinur, landi ég næ
Og ég veit, já ég veit,
það þarf bar' að rétta út hjálparhönd.
Frá þér, vinur, styrkinn ég fæ,
Og ég veit, já ég veit
þína hjálp og ég landi næ.
Með þér vinur, landi ég næ
Og ég veit, já ég veit,
það þarf bar' að rétta út hjálparhönd.
Kæri, vinur, styrkinn ég fæ,
Og ég veit, já ég veit
þína hjálp og ég landi næ.

Поcмотреть все песни артиста

Other albums by the artist

Similar artists