Kishore Kumar Hits

Í svörtum fötum - Orð lyrics

Artist: Í svörtum fötum

album: Tímabil


Orð,
ég sagði engum frá
Sem vakti með mér þrá.
Flaug mér í hug.
Mynd
Af okkar einu synd
Gerði okkur blind.
Vann á mér bug.
Lostafullar varir,
ávalar guðsgjafir
Lofa því þú hafir hugfast
Hve mikinn yl þú færð að finna brátt,
Hvað augun munu sjá,
Hve vel þér líða mun á allan hátt,
Hve hjörtun munu slá.
Rangt
Og rétt er ekki til
Og engum er í vil
Að hætta senn.
Þú
Varst svo seiðandi
Og þar af leiðandi
Hugsa ég enn
Hversu langt var farið
Huga var ei varið
í hugsun eða svarið
Við því
Hve mikinn yl þú færð að finna brátt,
Hvað augun munu sjá,
Hve vel þér líða mun á allan hátt,
Hve hjörtun munu slá,
Hve mikinn yl þú færð að finna brátt,
Hvað augun munu sjá,
Hve vel þér líða mun á allan hátt,
Hve hjörtun munu slá.
Hjartað
Blæðir,
Blóð um æðar æðir.
Hjartað
Blæðir,
Blóð um æðar æðir.
Hve mikinn yl þú færð að finna brátt,
Hvað augun munu sjá,
Hve vel þér líða mun á allan hátt,
Hve hjörtun munu slá,
Hve mikinn yl þú færð að finna brátt,
Hvað augun munu sjá,
Hve vel þér líða mun á allan hátt,
Hve hjörtun munu slá.
(Hjartað, hjartað, hjartað.)

Поcмотреть все песни артиста

Other albums by the artist

Similar artists