Ég veit að klukkan er margt, en varð að fá að heyra í þér Varstu nokkuð farin að sofa? Þú veist að þú ert mér allt, með þér ég segi eins og er Get ég fengið þig til að lofa? Að dæma mig ekki eða taka þetta inná þig Tala í hringi, þarf einhvern til að hlusta á mig Því allar mínar hugsanir, strandaðar, á eyðieyju Allar mínar hugsanir, bergmála,og verða að engu Hvað geri ég við sorg og eftirsjá? Hverjum segi ég mín leyndarmál? Þegar þú ert ekki hér? Þegar þú ert ekki hér Þú hefur fundið þann stað, eftir okkar ferðalag Á meðan er ég týndur einn heima Ég set mig í karakter, á flótta undan sjálfum mér Varstu nokkuð búin að gleyma? Að dæma mig ekki eða taka þetta inná þig Tala í hringi, þarf einhvern til að hlusta á mig Því allar mínar hugsanir, strandaðar, á eyðieyju Allar mínar hugsanir, bergmála,og verða að engu Hvað geri ég við sorg og eftirsjá? Hverjum segi ég mín leyndarmál? Þegar þú ert ekki hér? Þegar þú ert ekki hér Því allar mínar hugsanir, strandaðar, á eyðieyju