Hildur Guðnadóttir - Heyr Himnasmiður lyrics
Artist: Hildur Guðnadóttir
album: Saman
Heyr, himna smiður,
Hvers skáldið biður.
Komi mjúk til mín
Miskunnin þín.
Því heit eg á þig,
þú hefur skaptan mig.
Eg er þrællinn þinn,
þú ert drottinn minn.
Guð, heit eg á þig,
Að þú græðir mig.
Minnst þú, mildingur, mín,
Mest þurfum þín.
Ryð þú, röðla gramur,
Ríklyndur og framur,
Hölds hverri sorg
úr hjartaborg.
Gæt þú, mildingur, mín,
Mest þurfum þín,
Helzt hverja stund
á hölda grund.
Send þú, meyjar mögur,
Málsefnin fögur,
öll er hjálp af þér,
í hjarta mér.
Hvers skáldið biður.
Komi mjúk til mín
Miskunnin þín.
Því heit eg á þig,
þú hefur skaptan mig.
Eg er þrællinn þinn,
þú ert drottinn minn.
Guð, heit eg á þig,
Að þú græðir mig.
Minnst þú, mildingur, mín,
Mest þurfum þín.
Ryð þú, röðla gramur,
Ríklyndur og framur,
Hölds hverri sorg
úr hjartaborg.
Gæt þú, mildingur, mín,
Mest þurfum þín,
Helzt hverja stund
á hölda grund.
Send þú, meyjar mögur,
Málsefnin fögur,
öll er hjálp af þér,
í hjarta mér.
Other albums by the artist
Not All Men (From "Women Talking" Soundtrack)
2022 · single
Speak Up (From "Women Talking" Soundtrack)
2022 · single
Guðnadóttir: Fólk fær andlit
2021 · single
Battlefield 2042 (Official Soundtrack)
2021 · album
Fólk fær andlit
2020 · single
Joker (Original Motion Picture Soundtrack)
2019 · album
Chernobyl (Music from the Original TV Series)
2019 · album
Trapped (Original Television Series Soundtrack)
2019 · album
Similar artists
Sylvain Chauveau
Artist
Goldmund
Artist
Brambles
Artist
Slow Meadow
Artist
Max Richter
Artist
Peter Broderick
Artist
Nils Frahm
Artist
Ben Frost
Artist
Federico Albanese
Artist
Ólafur Arnalds
Artist