Kishore Kumar Hits

Magnús Þór Sigmundsson - Álfar lyrics

Artist: Magnús Þór Sigmundsson

album: Icelandic Music of Silent Nature


Í gömlum sögnum segir svo frá
Er álfar bjuggu mönnum hjá.
Saman þeir lifðu í sælu á jörð,
Vinátta, samvinna, leikur og störf.
Fá þeir fyrirgefið?
Fá þeir öllu gleymt?
Fá þeir snúið aftur í mannanna heim?
Eru álfar kannski menn
Eru álfar kannski menn?
Djúpt oní jörðu búa þeir enn
Álfar sem forðast illa menn.
Minningar lifa sögunum í,
Vonandi birtast þeir bráðum á ný.
En hver glataði friði?
Hver lýsti yfir stríði?
Hver vildi fá meira en Móðir Jörð gaf?
Eru álfar kannski menn?
Eru álfar kannski menn?
Fá þeir fyrirgefið?
Fá þeir öllu gleymt?
Fá þeir snúið aftur í mannanna heim?
Í garðinum bak við stóran stein
Stundum sjá má álfasvein
Tekinn til augna því dapur hann er.
Horfir á heimin, hvað hefur skeð?

Поcмотреть все песни артиста

Other albums by the artist

Similar artists