Allsnakinn kemurðu í heiminn Og allsnakinn ferðu burt Frá þessum dauðu hlutum Sem þér, fannst þú hafa dregið á þurrt Og eftir lífsins vegi Maður fer það sem hann fer Og veistu á miðjum degi Dauðinn, tekur mál af þér Ofmetnastu ekki Af lífsins móðurmjólk Kirkjugarðar heimsins Geyma, ómissandi fólk Allsnakinn kemurðu í heiminn Og allsnakinn ferðu burt Frá þessum dauðu hlutum Sem þér, fannst þú hafa dregið a þurrt Ofmetnastu ekki Af lífsins móðurmjólk Kirkjugarðar heimsins Geyma, ómissandi fólk Ómissandi fólk