Undir bláhimni blíðsumars nætur Barst' í arma mér rósfagra mey. Meðan döggin á grasinu grætur Gárast tjörnin af suðrænum þey. Ég var snortin af yndisleik þínum ástarþráin er vonunum felld. Þú ert ljósblik á lífshimni mínum þú ert ljóð mitt og stjarna í kveld. Ég vil dansa við þig meðan dunar þetta draumalíða lag sem ég ann. Meðan fjörið í æðum funar Og af fögnuði hjart mitt barann. Og svo dönsum við dátt þá er gaman Meðan dagur í austrinu rís. Og svo leiðumst við syngjandi saman út í sumarsins paradís.