Sá okkur fyrir mér dansandi rósum, Fannst eins og svifum við skýjunum á Sá okkar framtíð í skínandi ljósum, Ræst gætu óskirnar okkar og þrár En neistinn varð að báli, Enginn leysti vandamálið Vandamálið varð að ótta Og við lögðum bæði á flótta. Þá var vorið Nú er haust, Þá skein sólin En nú rignir endalaust Skorti orðin Skorti traust Sólin horfin En nú rignir endalaust Já nú rignir endalaust Rignir endalaust Já nú rignir endalaust Rignir endalaust Já nú rignir endalaust, Rignir endalaust Já nú rignir endalaust Rignir endalaust Við vorum tuglið sem speglast í sjónum Hafið var stillt og það hreyfði ekki við Margt sagt og gert sem svo ruggað í bátnum, Og bárurnar brutu þá spegilinn minn Ég er einmanna þegar ég vakna án þín Veist ég meina það Þegar ég segi hvað ég sakna þín Þá var vorið Nú er haust, Þá skein sólin En nú rignir endalaust Skorti orðin Skorti traust Sólin horfin En nú rignir endalaust Já nú rignir endalaust Rignir endalaust Já nú rignir endalaust Rignir endalaust Já nú rignir endalaust, Rignir endalaust Já nú rignir endalaust Rignir endalaust Já nú rignir endalaust Rignir endalaust Sólin horfin Rignir endalaust Rignir endalaust Sólin horfin Rignir endalaust Þá var vorið Nú er haust, Þá skein sólin En nú rignir endalaust Skorti orðin Skorti traust Sólin horfin En nú rignir endalaust