Allt visnar í höndum mér Sál mín og allt mitt geð Allt gránar og angrið sker Þyngist á herðum mér Hlandandi standandi andandi ógeði Hrínandi vínandi þyrmandi ógleði Brotnandi, grotnandi, spúandi ógeði Hrínandi vínandi þyrmandi ógleði Allt sem skalf brotnaði eins og gler Það sem var inni í mér – það var ekki ég Allt sem fyr augu ber Fúnaði undan mér Hjarta mitt fjötrað er Finn ég þótt blindur sé Hlandandi standandi andandi ógeði Hrínandi vínandi þyrmandi ógleði Brotnandi, grotnandi, spúandi ógeði Hrínandi vínandi þyrmandi ógleði Allt sem skalf brotnaði eins og gler Það sem var inni í mér – það var ekki ég Þú ert svo gjörsamlega Staðinn í stað Að þú sérð ekki lengur Keðjurnar, hlekkina, Í hverjum þú danglar