Ég fæddist til ađ lifa hér og deyja Þjáningarnar skal nú þreyja Því ég fastur er fjőtrum í Þótt nóttin sálu mína hirđi og slíti Og dauđinn hýru auga til mín líti Þá er ekkert sem breytir því Ég ei frá forlőgunum flý Því fer sem fer Ég er fjőtrađur Dæmdur mađur Óbugađur Ekki dauđur enn Ég brenn Ekki dauđur enn Hugurinn, þrótturinn og þrekiđ Verđur ekki frá mér tekiđ Þeir munu finna þrumugný Úr brjósti mínu blóđiđ rennur En í hjarta báliđ brennur Því ég veit ég aftur sný Ég ei frá forlőgunum flý Því fer sem fer Ég er fjőtrađur Dæmdur mađur Óbugađur Ekki dauđur enn Ég brenn Ekki dauđur enn Ég brenn Ekki dauđur enn