Allir í bátana yfir á eyjuna förum í Ferðarlag Ég vona að ég hitti þig hátt upp í brekkunni Viðsitjum hlið við hlið Þegar eldar lýsa upp ský Við erum komin samann á ný Og þessi hátíð, byrjar upp á nýtt Við förum inn í dal, við hittum ykkur þar Við syngum samann öll, Göngum í takt og búum til minningar Við förum inn í dal, við hittum ykkur þar Við syngum samann öll Göngum í takt og búum til minningar Sitjum á sama stað horfum á brennuna Fuðr'upp í nóttina Syngum við söngvana, Kanski missum við röddina En öllum er sama um það Þegar eldar lýsa upp ský Við erum komin samann á ný Og þessi hátíð byrjar upp á nýtt Við förum inn í dal, við hittum ykkur þar Við syngjum samann öll, Göngum í takt og búum okkur til Minningar Við förum inn í dal, Við hittum ykkur þar Við syngum samann öll, Göngum í takt og búum okkur til minningar Við komum alltaf aftur, Herjólfsdalur heilsar okkur Við tökum höndum samann, Við erum Þjóðhátíð Við förum inn í dal, Við hittum ykkur þar Við syngum samann öll, Göngum í takt og búum okkur til Minningar Við förum inn í dal,(við förum) Við hittum ykkur þar.(við hittum) Við syngum samann öll,(Við syngum öll) Göngum í takt og búum okkur til Minningar Við förum inn í dal, (við förum) Við hittum ykkur þar. (við hittum) Við syngum samann öll, Göngum í takt og búum okkur til Minnigar Förum inn í dal.