Kishore Kumar Hits

Sigurður Guðmundsson - Jólastjarnan lyrics

Artist: Sigurður Guðmundsson

album: Nú stendur mikið til


Ein á himni hátt
Heilsar vondjörf að nýju
Ægifögur en þó svo fjarlæg er
Hún boðar sátt
Og hún breiðir út hlýju
En harm sinn í hljóði hún ber
Seg mér sannleikann, stjarnan mín
Seg mér hver huggar þar hönd
Sem skærast skín
Ein í órafirð
Yfir heiminum vakir
Öllu því sem mest er um vert
Sér heimsins hirð
Hennar dýpstu sakir
En af þeim hún ekkert fær gert
Seg mér sannleikann, stjarnan mín
Seg mér hver huggar þar hönd
Sem skærast skín

Поcмотреть все песни артиста

Other albums by the artist

Similar artists